Fréttir

15.06.2021 14:11

Aðvörun vegna svikabylgju

CERT-IS varar við bylgju svika sem nú er í gangi. Um er að ræða nokkrar tegundir svika sem margir falla fyrir.
More
09.06.2021 11:01

Alvarlegir veikleikar í VMWare og Microsoft hugbúnaði

Margir alvarlegir veikleikar hafa komið fram í VMWare og Microsoft hugbúnaði og fleiri kerfum.
More
01.06.2021 14:50

Flubot sækir í sig veðrið

Telenor varar við aukinni dreifingu Flubot spillikóðans.
More
29.04.2021 10:59

Aukning vefveiða gagnvart póstþjónustum

Vefveiðar eru ávallt í gangi allt árið í kring, hins vegar geta komið bylgjur þar sem vefveiðar gagnvart ákveðnum fyrirtækjum aukast.
More
12.03.2021 11:49

Alvarlegir veikleikar í umferð

Margir alvarlegir veikleikar í algengum og mikilvægum kerfum eru nú í gangi.
More
28.01.2021 16:09

CVE-2021-3156 – Alvarlegur veikleiki í sudo

Nýlega uppgötvaðist veikleiki í sudo sem leyfir hefðbundnum notendum að keyra skipanir eins og ef þeir væru kerfisstjórar miðlarans.
More
11.12.2020 15:05

CERT-IS varar við ZLATAN og HAKWARA herferðunum

CERT-IS hefur fengið tilkynningar um vefveiðar sem virðast tengjast 2 ólíkum herferðum.
More
26.11.2020 09:41

CERT-IS varar við svikaherferðum

Aukning hefur orðið á phishing herferðum þar sem nöfn algengra sendingafyrirtækja eru notuð til að komast yfir kreditkortaupplýsingar fólks.
More
17.11.2020 11:06

Umfangsmikil netárás hafði áhrif á mikilvæga innviði

Mánudaginn 9. nóvember var gerð dreifð álagsárás á aðila innan fjármálageirans, svokölluð DDos árás
More
30.10.2020 10:00

Árás hótað gegn sjúkrahúsum í Bandaríkjunum

Gagnagíslatöku árásum (e. ransomware) hefur verið hótað gegn heilbrigðisstofnunum í Bandaríkjunum
More
19.10.2020 11:30

CTF - keppni í netöryggi

CERT-IS í samstarfi við SANS heldur CTF keppni föstudaginn 23. október.
More
14.10.2020 12:00

Októberráðstefna CERT-IS 2020

CERT-IS stendur fyrir fyrir tveggja daga ráðstefnu um netöryggi í næstu viku
More
09.10.2020 10:55

Netöryggi okkar allra

Kynningarmynd um netöryggi gefið út af Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneyti í samvinnu við ENISA vegna ECSM
More
01.10.2020 14:00

Október er alþjóðlegur netöryggismánuður

Október er alþjóðlegi netöryggismánuðurinn og Ísland lætur ekki sitt eftir liggja.
More
22.09.2020 12:00

ZeroLogon - Alvarlegur veikleiki í Windows þjónum

Alvarlegur veikleiki sem kallaður hefur verið ZeroLogon er til staðar í Windows þjónum. Mælt er með að rekstraraðilar setji inn öryggisuppfærlsu Microsoft frá ágúst 2020.
More
11.09.2020 11:42

Óvissustigi fjarskiptageirans aflýst

Óvissustigi vegna svokallaðra Ransom-DDoS hótana hefur verið aflýst.
More
09.09.2020 11:27

CERT-IS lýsir yfir óvissustigi vegna RDoS hótana

DDoS (Distributed Denial-of-Service) er tegund af netárás þar sem einstaklingur eða hópur beinir mikilli netumferð inn á netlæga innviði fyrirtækis til að skerða afkastagetu. Umferðin er það mikil að...
More
28.08.2020 15:48

Viðvörun vegna SMS svika

CERT-IS varar við yfirstandandi SMS svikaárás sem beinist að Íslendingum.
More
20.08.2020 15:42

Gagnagíslatökur

Gagnagíslatökur hafa aukist verulega upp á síðkastið enda er hann sá flokkur sem Europol spáir fyrir að vaxi hvað mest í heimi tölvuglæpa á þessu ári.
More
29.04.2020 16:33

CERT-IS gerir samning við Have I been pwned

CERT-ÍS hefur gert samning við Have I Been Pwned? gagnabankann.
More